Einblöðungar

Landsbréf – Markaðsbréf

Fyrir hverja?

Markaðsbréf eru blandaður skuldabréfasjóður. Sjóðurinn er ætlaður einstaklingum, fyrirtækjum og fagfjárfestum. Sjóðurinn hentar þeim fjárfestum sem vilja fjárfesta í dreifðu og blönduðu safni skuldabréfa með grunn í verðbréfum með ábyrgð íslenska ríkisins og íslenskra sveitarfélaga.

Fjárfestingarstefna

Sjóðurinn fjárfestir að lágmarki 20% eigna í skuldabréfum með ábyrgð íslenska ríkisins. Einnig er lágmarksfjárfesting í skuldabréfum með ábyrgð íslenskra sveitarfélaga 20%. Sjóðurinn hefur heimild til fjárfestingar fyrir allt að 40% í skuldabréfum útgefnum af fjármálafyrirtækjum og 20% í skuldabréfum útgefnum af öðrum fyrirtækjum. Töluverð skuldaraáhætta getur því verið í sjóðnum. Ennfremur er heimild til að fjárfesta sem nemur 60% af eignum í innlánum. Ekki eru takmarkanir á meðallíftíma sjóðsins.

Gengisþróun

Lægst: 4,88 Hæst: 5,03 Upphaf: 4,88 Endir: 5,03

Eignasamsetning

Eignaflokkar 1.12.2018 Lágmark Hámark
Skuldabréf með tryggingum að baki og eignavarin skuldabréf 24,1% 0% 40%
Skuldabréf og peningamarkaðsgerningar gefin út af eða með ábyrgð íslenska ríkisins 22,7% 20% 80%
Skuldabréf og peningamarkaðsgerningar gefin út af eða með ábyrgð íslenskra sveitarfélaga eða Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 22,2% 20% 60%
Skuldabréf og peningamarkaðsgerningar með ábyrgð fjármálafyrirtækja 14,9% 0% 40%
Innlán og reiðufé 12,2% 0% 60%
Önnur skuldabréf og peningamarkaðsgerningar 4,1% 0% 20%
Afleiður 0,0% 0% 10%

Um sjóðinn

Sjóðurinn er verðbréfasjóður (UCITS) skv. lögum nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði. Sjóðurinn er rekinn af Landsbréfum hf., rekstrarfélagi með starfsleyfi FME, en Landsbankinn er vörsluaðili sjóðsins. Upplýsingar varðandi skattlagningu má nálgast í skjalinu Skattamál. Allar frekari upplýsingar um sjóðinn má nálgast í útboðslýsingu hans eða á afgreiðslustöðum Landsbankans.

Flokkar
Bloomberg ISIN Lágmarksf. Umsýsluþ.
LAISFI4 IR Equity IS0000006278 5.000 ISK 0,80%

Kynntu þér málið

Næstu skref ...

Kaupa í sjóði

Lykilupplýsingar

Skoða upplýsingablað

Nafnávöxtun

Nafnávöxtun 7.12.2018

Tímabil Uppsafn. Ársgr.
Frá áramótum 3,88% -
Síðasta mánuð 0,98% -
Síðustu 2 mán. 1,39% -
Síðustu 3 mán. 1,72% -
Síðustu 6 mán. 3,09% -
Síðasta 1 ár 4,20% 4,20%
Síðustu 2 ár 12,04% 5,85%
Síðustu 3 ár 17,45% 5,51%
Síðustu 4 ár 23,69% 5,46%
Síðustu 5 ár 25,26% 4,61%

Upplýsingar

Kennitala 670898-9469
Tegund Skuldabréfasjóður
Sjóðsform Verðbréfasjóður (UCITS)
Stofndagur 1. nóvember 1998
Lögheimili Ísland
Stærð 1.841,1 m. ISK
Grunnmynt ISK
Sjóðsstjórn Rósa Björgvinsdóttir Sandra B. Ævarsdóttir
Afgreiðslutími 09:30 - 14:30 GMT
Uppgjörstími kaupa 2 bankadagar
Uppgjörstími sölu 2 bankadagar
Gjald við kaup 1%
Afgreiðslugjald 450 ISK
Inngöngugjald 0%
Áskriftarmöguleiki
Afsl. á gengismun í áskrift 100%

Fylgiskjöl

Hafðu samband við Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf
Nafn Netfang Símanúmer
Anthony Karl Gregory Anthony.K.Gregory@landsbankinn.is 410 7586 
Friðbert G. Gunnarsson Fridbert.G.Gunnarsson@landsbankinn.is 410 7166
Gústav Gústavsson Gustav.Gustavsson@landsbankinn.is 410 6221
Jóhanna M. Jónsdóttir Johanna.M.Jonsdottir@landsbankinn.is 410 7169
Marteinn Kristjánsson Marteinn.Kristjansson@landsbankinn.is 410 7109
Þórdís Erla Magnúsdóttir Thordis.E.Magnusdottir@landsbankinn.is 410 7163