Landsbankinn býður upp á fjölbreyttar leiðir í langtímafjármögnun. Oftast er um að ræða fjármögnun á varanlegum eignum hjá fyrirtækjum s.s. fasteignum, skipum, innréttingum og vélum með langan endingartíma.
Landsbankinn hf.Austurstræti 11,
155Reykjavík,
kt. 471008-0280Swift: NBIIISRE