Breytingar á þjónustu við fyrirtæki vegna nýs innlána- og greiðslukerfis

Upplýsingar vegna nýs innlána- og greiðslukerfis

Nýtt innlána- og greiðslukerfi Reiknistofu bankanna og Landsbankans verður tekið í notkun 20. nóvember 2017. Í tengslum við breytinguna verða nokkrar breytingar á þjónustu við fyrirtæki auk þess sem vaxtatímabil veltureikninga breytist. Hér fyrir neðan eru nánari upplýsingar um áhrif sem fyrirtæki verða fyrir.

Nánari upplýsingar og aðstoð veitir Þjónustuver Landsbankans í síma 410 4000 og í netfanginu info@landsbankinn.is. Einnig er hægt að hafa samband við Þjónustuver fyrirtækja í síma 410 5000 og í netfanginu fyrirtaeki@landsbankinn.is

Þjónustuverið verður opið frá kl. 9.00 - 21.00 mánudaginn 20. nóvember og þriðjudaginn 21. nóvember.

Nánari upplýsingar

  • Framsetning reikningsyfirlita aftur í fyrra horf - febrúar 2018
  • Breyting á vaxtatímabili veltureikninga
  • Reikningsyfirlit eingöngu í netbanka en ekki í rafrænum skjölum
  • Breytingar við stórgreiðslur
  • Faldar færslur – sýnilegar
  • Vaxtanótur og gjaldakvittanir
  • Uppgjör á debetkortafærslum