Fréttir

07. desember 2018 15:26

Hagsjá: Hægir verulega á hagvexti á þriðja ársfjórðungi

Nú á þriðja ársfjórðungi hægði verulega á hagvexti borið saman við hagvöxt á fyrstu tveimur fjórðungum ársins og gera flestar spár ráð fyrir að hagvöxtur verði einnig hægur á fjórða ársfjórðungi.


Nánar

07. desember 2018 10:45

Hagsjá: Spáum að verðbólga fari í 3,6% í desember

Hagstofan birtir desembermælingu vísitölu neysluverðs (VNV) fimmtudaginn 20. desember. Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,6% hækkun vísitölunnar milli mánaða. Gangi spáin eftir hækkar ársverðbólgan úr 3,3% í 3,6%.


Nánar

06. desember 2018 16:20

Landsbankinn nýtir heimild til kaupa á eigin hlutum

Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að nýta heimild til kaupa á eigin hlutum í bankanum sem veitt var á aðalfundi bankans 21. mars 2018. Samkvæmt endurkaupaáætluninni munu kaupin nema að hámarki 72,5 milljónum hluta eða sem nemur 0,3% af útgefnu hlutafé.


Nánar