Fréttir og tilboð

Má bjóða þér fjölnota Aukakrónupoka?

Í tilefni 10 ára afmælis Aukakróna fá Aukakrónukorthafar fjölnota taupoka að gjöf. Það fer mikið betur um innkaupin í fallegum fjölnota poka auk þess sem notkun hans minnkar plastnotkun. Allir Aukakrónukorthafar geta nálgast poka í næsta útibúi Landsbankans eða á öllum helstu afgreiðslustöðum Olís, Lyf og heilsu og Apótekarans sem eru einmitt samstarfsaðilar Aukakróna. Lista yfir afgreiðslustaði þeirra er að finna undir flipanum samstarfsaðilar. Allar fyrirspurnir um Aukakrónur má senda á netfangið aukakronur@landsbankinn.is. Njótið vel!Facebook

Fylgstu með Aukakrónum á Facebook. Þar eru reglulega auglýst tilboð frá samstarfsaðilum og skemmtilegir leikir þar sem m.a. er hægt að vinna Aukakrónur.


Sæktu um kreditkort

Breyttu í Aukakrónukort

 

Sérkjör hjá Olís og ÓB

Viðskiptavinir Landsbankans njóta sérkjara á Olís og ÓB stöðvum noti þeir ÓB-lykilinn tengdan við debet- eða kreditkort frá Landsbankanum. Hægt er að sækja um lykilinn á www.ob.is.

  • Nánar