Erlendar greiðslur

Erlendar greiðslur

Gjaldeyrisviðskipti fara fram hjá útibúum Landsbankans og gjaldeyrismiðlun bankans, sem veitir einnig ráðgjöf varðandi stjórn gjaldeyrisáhættu. Viðskiptavinir, einstaklingar og lögaðilar geta án takmarkana átt gjaldeyrisviðskipti, fjárfest í erlendum verðbréfum og átt ýmis konar viðskipti yfir landamæri Íslands.

Erlendar millifærslur

Í Landsbankaappinu og netbanka einstaklinga er hægt senda svokallaðar SEPA greiðslur sem eru greiðslur innan Evrópu í evrum og hefðbundnar erlendar millifærslur (SWIFT).

Nánar

Gjaldeyrisviðskipti

Viðskiptavinir, einstaklingar og lögaðilar geta án takmarkana átt gjaldeyrisviðskipti, fjárfest í erlendum verðbréfum og átt ýmis konar viðskipti yfir landamæri Íslands.

Nánar

Western Union

Þjónusta Western Union er skjót og tekur hver sending að jafnaði einungis fáeinar mínútur frá því greiðsla er innt af hendi þar til peningarnir eru tilbúnir til útborgunar.

Nánar